top of page
Grófin viðskiptaþróun aðstoðar fyrirtæki við endurskipulagningu á núverandi rekstri, forkönnun og áreiðanleikakönnun á mögulegum kaupum þeirra á öðrum rekstri. Faglegir arðsemisútreikninga og mat á viðskiptatækifærum er grunnur farsælla verkefna.
Helstu gerðir verkefna:
-
Verðmöt fyrirtækja
-
Áreiðanleikakannanir
-
Kostnaðargreiningar og aðstoð við hagræðingu
-
Endurskipulagning samstæðna og eignasafna
-
Samræming og samþætting rekstrareininga
-
Ráðgjöf við fjármögnun verkefna
Umbjóðendur okkar:
-
Fjárfestar
-
Stjórnir fyrirtækja og einstakir stjórnarmenn
-
Stjórnendur s.s. framkvæmdstjóri og fjármálastjóri
-
Hluthafar eða aðrir hagsmunaaðilar fyrirtækja
-
Bankar, sjóðir og stofnanir
Rekstrarráðgjöf
bottom of page