top of page

Grófin viðskiptaþróun hefur tekur að sér að meta arðsemi, fýsileika, áhættu og tækifæri fasteignaverkefni á ýmsum stigum svo sem fyrir byggingaraðila, fjárfesta, fasteignafélög og fjármálastofnanir. Starfsmenn Grófarinnar hafa víðtæka reynslu á greiningu fasteignaverkefna hvort sem er uppbyggingaverkefni eða fasteignir í rekstri. Grófin hefur veitt ráðgjöf um fjármögnun íbúðarbyggingaverkefna sem telja yfir 1.400 íbúðir og atvinnufermetra yfir 120.000 ásamt því að hafa verið leiðandi ráðgjafar í samsetningu stórra fasteignasafna nýliðin ár.

Helstu gerðir verkefna:

  • Arðsemismat einstakra verkefna

  • Aðstoð við val á verkefnum/eignum

  • Áætlanagerð og stefnumótun

  • Ráðgjöf við sölu og kaup fasteignafélaga

  • Ráðning stjórnenda fasteignafélaga

Umbjóðendur okkar:

  • Fjárfestar

  • Fjárfestingarsjóðir

  • Byggingaverktakar

  • Stjórnir fasteignafélaga

  • Stjórnendur fasteignafélaga

Fasteignaráðgjöf

bottom of page