top of page

Grófin viðskiptaþróun hefur undanfarin ár veit ráðgjöf við fjármögnun fjölda verkefna á Íslandi fyrir rúmlega 70 milljarða króna.

Helsta reynsla Grófarinnar eru fjármögnunarverkefni eins og hlutafjáraukningar fyrirtækja og fjármögnun á kaupum á fyrirtækjum sem og lánsfjármögnun fasteignaverkefna og þá helst fjármögnun byggingaverkefna fyrir atvinnuhúsnæði og íbúðir en einnig fjármögnun á kaupum á atvinnuhúsnæðum og jarðakaupum.

Fjármögnun

bottom of page